skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
26, apríl 2024
Opið frá: 12.00 - 13.00

Vefsíða https://www.hafnarborg.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Föstudaginn 26. apríl kl. 12 verður boðið upp á hádegisleiðsögn um sýninguna skart:gripur ásamt sýningarstjóranum Brynhildi Pálsdóttur og hönnuðunum Önnu Maríu Pitt, Ágústu Arnardóttur, James Merry og Kötlu Karlsdóttur.

Anna María, Ágústa, James og Katla eru meðal þátttakenda í sýningunni en þar getur að líta gripi eftir hóp níu gullsmiða, skartgripahönnuða og listamanna sem varpa ljósi á skartið í samtíma okkar.

Auk þeirra taka þátt í sýningunni þau Arna Gná, Hildur Ýr Jónsdóttir, Helga Mogensen, Marta Staworowska og Orr en sýningin er sett upp í tengslum við HönnunarMars 2024.

Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin.

Svipaðir viðburðir

Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Tungumálablóm - gagnalist
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Syngdu mér sögu
Hvíta tígrisdýrið
Gróður í Grafarvogi
Sagan af Gýpu
Lúðrasveitin Svanur
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Tumi fer til tunglsins

#borginokkar