Maximús Músíkús

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 11.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Maxímús Músíkús er frægasta tónlistarmús á Íslandi! Maxímús á heima í Hörpu og hver veit nema við rekumst á þessa litlu mús á BIG BANG tónlistarhátíðinni. Ævintýrið um músina knáu hljómaði fyrst á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í maí 2008 og í kjölfarið fylgdi músagangur um víða veröld og í dag hafa margar aðrar hljómsveitir, í ýmsum löndum, flutt ævintýrið fyrir hlustendur á öllum aldri. Maxímús er aðal stjarnan í fimm myndskreyttum bókum sem innihalda tónlist í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en þær hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál um allan heim.

Svipaðir viðburðir

Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi

#borginokkar