Krakkar sýna leikrit

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarleikhús
25, apríl 2024
Opið frá: 13.00 - 14.40

Vefsíða https://www.borgarleikhus.is/syningar/krakkar-syna-leikrit-1
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Krakkar sýna leikrit er skemmtileg fjölskyldusýning á Nýja sviði Borgarleikhússins þar sem boðið verður upp á tvö stutt leikrit sem eru bæði samin og leikin af krökkum á aldrinum 12-16 ára. Höfundar og leikarar eru útskriftarnemendur Leiklistarskóla Borgarleikhússins sem eru að ljúka þriggja ári námi við skólann. Athugið að leikritin henta best áhorfendum á aldrinum 9-17 ára en fullorðnir eru að sjálfsögðu velkomnir líka.

Sýningin er um 100 mínútur á lengd, eitt hlé. Ókeypis inn!

Svipaðir viðburðir

Röddin í litunum
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Krakkar sýna leikrit
Lúðrasveitin Svanur
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Maximús Músíkús
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Uppáhalds dýrin okkar
Tumi fer til tunglsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar