Borgarkortið veitir frían aðgang að fjölda safna og sundlauga ásamt því að gilda sem aðgangseyrir í strætó innan höfuðborgarsvæðisins og Viðeyjarferjuna. Að auki veitir kortið afslætti í ýmsar verslanir og þjónustu.
Þú skráir kortið og kaupir staka miða eða tímabilskort inn á „Mínum síðum“ og setur fargjöldin inn á Klapp kortið þitt. Þá er það tilbúið til skönnunar um borð í vögnunum.