Aðgangskort

Teaserboxes
Borgarkortið

Borgarkortið veitir frían aðgang að fjölda safna og sundlauga ásamt því að gilda sem aðgangseyrir í strætó innan höfuðborgarsvæðisins og Viðeyjarferjuna. Að auki veitir kortið afslætti í ýmsar verslanir og þjónustu.

Menningarkort Reykjavíkur

Þinn aðgangur að menningarlífi borgarinnar. Innifalið í kortinu eru 14 söfn, 50+ sýningar, 300+ viðburðir, bókasafnsskírteini, auk fjölda tilboða

 

 

Árskort Listasafns Reykjavíkur

Árskort Listasafns Reykjavíkur veita aðgang að öllum sýningum og viðburðum á vegum safnsins, nema annað sé tekið fram.

Strætókort

Strætó selur kort sem hentar þér hvort sem þú notar strætó daglega eða bara öðru hvoru. 

#borginokkar