Tungumálablóm - gagnalist

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
23, apríl 2024
Opið frá: 10.00 - 18.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í vetur fór af stað verkefni hjá Reykjavíkurborg sem snýr að því að umbreyta þjónustu við fjöltyngd börn í Reykjavík. Helsta markmið verkefnisins er að styðja við fjöltyngd börn og fjölskyldur þeirra og efla íslenskukunnáttu. Víðtækt notendasamráð fór fram í verkefninu þar sem rætt var við fjölda barna, fjölskyldur, kennara og aðra hagaðila.

Einn hluti verkefnisins voru vinnustofur með 120 börnum í 4. bekk. Þar svöruðu börnin spurningum um tungumál, inngildingu og viðhorf. Fyrir hverja spurningu fengu börnin mismunandi form til að svara og mynda úr þeim tungumálablóm. Hver litur og hvert form í tungumálablómunum tákna ólík svör við spurningunum og því má lesa ýmsar áhugaverðar upplýsingar úr sýningunni.

Svipaðir viðburðir

Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Tungumálablóm - gagnalist
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Stemmari
Fellakrakkar
Trúðalæti
Celebs
Hvíta tígrisdýrið
Sagan af Gýpu
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Uppáhalds dýrin okkar
Reflar og skildir
Gróður í Grafarvogi
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Lúðrasveitin Svanur
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Alheimur, hvað er hljóð?

#borginokkar