Syngdu mér sögu

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 13.00 - 13.25

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Viltu heyra sögu? Kannski sögu um hættulega tarantúlu könguló sem felur sig undir steinum, eða um krakkann í bíó sem mátti bara fá annað hvort popp eða gos? Viltu heyra sögu um kisu sem fór til London að hitta drottninguna eða um Grýlu sjálfa? Á líflegu tónleikunum ,,Syngdu mér sögu” flytja söngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og klassíski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui gítarleikari örsögur á sönglagaformi. Þú mátt líka syngja með ef þú vilt!

Svipaðir viðburðir

Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja

#borginokkar