Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarleikhús
25, apríl 2024
Opið frá: 15.30 - 16.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Leiklistarskóli Borgarleikhússins býður upp á skemmtilega leiklistarsmiðju í samstarfi við Barnamenningarhátíð í Reykjavík.
Um er að ræða 90 mínútna leiklistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-11 ára undir leiðsögn nemenda úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á leikgleði þar sem krakkarnir leiða skapandi leiklistaræfingar sem henta vel byrjendum í leiklist. Námskeiðið er haldið á Nýja sviði Borgarleikhússins, þátttakendur mæta í gegnum miðasölu Borgarleikhússins. Aðgangur er ókeypis en vegna fjöldatakmarkana í smiðjuna er nauðsynlegt að skrá sig í gegnum Sportabler.

Svipaðir viðburðir

Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Tungumálablóm - gagnalist
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Stemmari
Nýjustu töfrar og vísindi
Prakkarasmiðjan
Uppáhalds dýrin okkar
Fellakrakkar
Börnin endurskapa þjóðminjar
Celebs
Litli Punktur og stóri Punktur
Reflar og skildir
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá

#borginokkar