Fréttir úr borginni

Heimsækjum Borgarsögusafn í haustfríinu!
Borgarsögusafn býður fjölskyldur velkomnar í haustfríi grunnskólanna í Reykjavík dagana 22.-26. október en á þeim dögum verður ókeypis aðgangur fyrir börn og fullorðna í þeirra fylgd. Þess ber þó að geta að greiða þarf í ferjuna út í Viðey.

Fólk á einhverfurófi boðið velkomið á Fisk & fólk
Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8, miðvikudaginn 20. október kl. 17-18 Fólk á einhverfurófi og einstaklingar með skynúrvinnsluvanda er boðið velkomið á sérstaka opnun í Sjóminjasafninu í Reykjavík.

RIFF hefst í dag!
RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett í 18. sinn í dag 30. september og stendur til 10. október. Vegleg kvikmyndadagskrá verður á riff.is og úrval mynda sýndar á Netinu, Bíó Paradís, Norræna Húsinu og víðar.

Þín eigin bókasafnsráðgáta | Sýning og ratleikur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi

Opnun laugardaginn 2. október kl. 13:00

Hvað er hægt að gera við þúsundir gamalla bóka sem þrá að lifa aðeins lengur? Við bjóðum ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Þín eigin bókasafnsráðgáta!

Debby Harry mætir á Riff!
Poppdrottningin Debbie Harry aðalsönkona Blondie verður heiðursgestur á RIFF í tilefni af mynd hennar Blondie: Að lifa í Havana sem sýnd verður á hátíðinni sem hluti af flokknum Tónlist í forgrunni.

Sýningaropnun: opus-oups á Kjarvalsstöðum 2. október
Yfirlitssýning á verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur, opus-oups, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, laugardag 2. október kl. 14.00.

Dagur íslenskar náttúru í Grasagarðinum

16. september kl. 17 – Villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna 

Finnst ein lausnin á matvælavanda heimsins í gömlum túnum eða hreinlega úti í móa?

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO tíu ára

Alþjóðlegir gestir og útgáfa afmælisrits

Nú í haust fagnar Reykjavík tíu ára afmæli sem Bókmenntaborg UNESCO en borgin hlaut þennan varanlega titil í ágúst 2011.

Hernámsæska í tröllahöndum?
Flétta Borgarsögusafns í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 16. sept kl. 16:30. Langi Seli og skuggarnir stíga á stokk eftir erindið.

Tónleikar Páls á Húsafelli: Heilsa þér Kjarval

Laugardag 18. september kl. 14 og 15 á Kjarvalsstöðum

Páll á Húsafelli frumflytur ný lög með textum eftir Jóhannes Kjarval, Jóhann Sigurjónsson, Páll á Hjálmsstöðum og Þorstein frá Hamri.

Heims­meist­ara­mótið í League of Le­g­ends fer fram á Ís­landi
Riot Games, framleiðendur hins vinsæla tölvuleiks League of Legends, tilkynntu í dag að heimsmeistaramótið í leiknum færi fram í Laugardalshöll í október og nóvember næstkomandi.

Upplifunarbíó í Sundhöllinni á RIFF
Sundbíó hefur svo sannarlega fest sig í sessi sem einn af sérviðburðum RIFF og í ár verður engin breyting þar á

#borginokkar