Fréttir úr borginni

Ævintýraeyjan Ísland

Joggingbuxum breytt í gönguskó

Lækningajurtaganga með Önnu Rósu grasalækni í Viðey

Sunndagur 27. júní kl. 13:30

Viðey er náttúruperla Reykjavíkur og þar vaxa fjölmargar lækningajurtir. Sunnudaginn 27. júní leiðir Anna Rósa grasalæknir göngu í Viðey og segir frá áhrifamætti helstu lækningajurta sem þar vaxa, tínslu þeirra og þurrkun. Gestum er frjálst að tína jurtir í samráði við grasalækninn.

Þjóðhátíðargleði Árbæjarsafns

Þjóðhátíðadeginum 17. júní verður fagnað með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í Árbæjarsafni. Að vanda verður þjóðbúningurinn í öndvegi og eru gestir hvattir til að mæta í eigin þjóðbúningi.

17. júní er æði!
Takið þátt í þjóðhátíðarstemningu Patreks Jamie, Bassa og Binna Glee með þessu skemmtilega myndbandi!

Hádegisgöngur í Grasagarði Reykjavíkur alla föstudaga í sumar
Nú þegar lífið í Reykjavík er óðum að færast í fyrra horf er tilvalið að kíkja í þrjátíu mínútna föstudagsgöngu hjá okkur í Grasagarðinum.

Innipúkinn snýr aftur

Hátíð í Miðborg Reykjavíkur um Verslunarmannahelgina. 

Birgitta Haukdal, Moses Hightower, Bjartar sveiflur, Bríet, Emmsjé Gauti og fleiri!

Á mörkum sviðsmynda og náttúru

Ný sýning í Skoti Ljósmyndasafnsins með ljósmyndum Peter Stridsberg 

Umbreyting borgarlandslagsins

Umbreyting borgarlandslagsins er yfirskrift erindis sem Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, heldur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur miðvikudaginn 2. júní kl. 12:10. Erindið er hluti af Fléttu Borgarsögusafns og er haldið í tengslum við afmælissýningu Ljósmyndasafnsins, Sigurhans Vignir │ Hið þögla en göfuga mál.

 

Loksins, loksins — senn líður að langþráðri Menningarnótt!
Þann 21. ágúst næstkomandi verður Menningarnótt loksins haldin hátíðleg í Reykjavík.

Fornar rætur Árbæjar – ná þær til landnáms?

Leiðsögn fornleifafræðings fimmtudaginn 27. maí kl. 20 á Árbæjarsafni.

HönnunarMars breiðir úr sér í maí
Dagskrá stærstu hönnunarhátíðar landsins er komin í loftið með um 80 sýningum sem endurspegla einstaka grósku íslensks hönnunarsamfélags á þessum umbrotatímum.

Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Í dag skrifuðu Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, undir samning um Ratsjánna á höfuðborgarsvæðin.

#borginokkar