Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli

Aðalstræti 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Landnámssýningin
27, apríl 2024
Opið frá: 14.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í tilefni Barnamenningarhátíðar býður Borgarsögusafn upp á barna- og fjölskylduleiðsögn á táknmáli laugardaginn 27. apríl, kl. 14:00 á sýningu safnsins í Aðalstræti. Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, táknmálsleiðsögumaður, sér um leiðsögnina.

Svipaðir viðburðir

Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Uppáhalds dýrin okkar
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Gróður í Grafarvogi
Tumi fer til tunglsins
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands
HönnunarMars: After Stone
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT

#borginokkar