Kósýhorn Borgarbókasafnsins

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 11.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Borgarbókasafnið býður ykkur velkomin í notalega bóka- og föndurhornið í Hörpuhorni. Þar verður hlýleg og róleg stemning þar sem fjölskyldum gefst tækifæri til að slappa af milli dagskrárliða, glugga í bækur og tímarit og föndra í rólegheitunum. Í kósý horninu verður boðið upp á tónlistartengt föndur með barnabókavörðum Borgarbókasafnsins.  

Skapandi smiðjur verða milli 13:00 og 16:00
Hljóðfærabókamerkjagerð!
Perlum tónlist!
BIG BANG litamyndir!

Svipaðir viðburðir

Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi

#borginokkar