Tumi fer til tunglsins

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 11.15 - 11.55

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Tumi litli getur ekki sofnað. Hann svífur af stað í rúminu sínu út í vornóttina í átt til karlsins í tunglinu. Á vegi hans verða forvitnir fuglar, lífsreyndir regndropar, börn frá öllum heimshornum og sjálfur karlinn í tunglinu sem hefur lengi gefið jarðarbúum gætur og á nú mikilvægt erindi við börnin. Þessari ótrúlegu ævintýraferð eru hér gerð skil í tónum, tali og myndum.  

Höfundur tónlistar og texta: Jóhann G. Jóhannsson 
Myndhöfundur: Lilja Cardew 
Sögumaður: Sigrún Edda Björnsdóttir 
Karlinn í tunglinu: Oddur Arnþór Jónsson 
Tumi: Gunnar Erik Snorrason 
Stúlknakór Reykjavíkur og lítil hljómsveit undir stjórn Ragnheiðar Ingunnar Jóhannsdóttur.

Svipaðir viðburðir

Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR

#borginokkar