Alheimur, hvað er hljóð?

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 11.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig heyrum við hljóð? Hvað er tónlist? Hvernig virkar míkrafónn og hvaða galdur er á bak við plötuspilara? Þessum spurningum og enn fleirum svarar Alheimur á BIG BANG hátíðinni í ár. Auk fræðslu og skemmtunar í tengslum við hljóð og hljóðbylgjur fá börn tækifæri til að láta rödd sína hljóma með því að svara spurningunni “Hvað heillar þig mest við vísindi?” Hver veit, kannski gefst tækifæri til að skella sér í hvítan slopp og breytast í vísindamann!

Svipaðir viðburðir

Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
HönnunarMars: After Stone
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH

#borginokkar