Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk

Kistuhylur 4, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Árbæjarsafn
25, apríl 2024
Opið frá: 13.00 - 16.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/arbaejarsafn
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

„Hvernig er draumaskólinn þinn? Ertu með hugmyndir um hvernig grunnskóli framtíðarinnar gæti orðið? Hvernig finnst þér best að læra og leika, hvernig húsgögn myndirðu velja ef þú fengir að ráða?" Þátttaka er ókeypis og öll börn í 1.-7. bekk eru velkomin. Smiðjan fer fram í safnhúsinu sem kallað er Lækjargata.

Svipaðir viðburðir

Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Tungumálablóm - gagnalist
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Stemmari
Nýjustu töfrar og vísindi
Prakkarasmiðjan
Uppáhalds dýrin okkar
Fellakrakkar
Börnin endurskapa þjóðminjar
Celebs
Litli Punktur og stóri Punktur
Reflar og skildir
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá

#borginokkar