Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu

Tjarnargata 12, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Tjarnarbíó
27, apríl 2024
Opið frá: 15.00 - 16.00

Vefsíða http://assitej.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Börnum og fjölskyldum býðst að hvíla sig, umvafin mjúkum tónum, blíðum söng og notalegum sögum frá tónlistarteyminu Sigga&Ingibjörgu. Á efnisskránni eru notaleg og hugljúf lög, sögur og alls kyns hljóð sem faðma líkama og sál.
Áheyrendur geta komið sér vel fyrir og hlustað eða tekið þátt í tónlistarstundinni á eigin forsendum.
Tónleikarnir verða í Tjarnarbíó 27. apríl kl 15.00
Aðgangur er ókeypis

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR

#borginokkar