Ertu normal? Ljósmyndasýning

Grandagarður 8, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Sjóminjasafnið í Reykjavík
24, apríl 2024 - 06, maí 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Samsýning nemenda sem hafa tekið þátt í valáfanganum Ertu normal?
Markmið áfangans var að rýna í staðalmyndir samfélagsins og brjóta þær upp í þeim tilgangi að skapa rými fyrir fjölbreytileikann. Afrakstur áfangans eru ljósmyndir þar sem nemendur setja fram sína sýn á viðfangsefnið.

Sýningin er í Bryggjusal Sjóminjasafnsins.

Svipaðir viðburðir

Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Tungumálablóm - gagnalist
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Syngdu mér sögu
Hvíta tígrisdýrið
Gróður í Grafarvogi
Sagan af Gýpu
Lúðrasveitin Svanur
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Tumi fer til tunglsins

#borginokkar