Börnin endurskapa þjóðminjar

Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðminjasafn Íslands
23, apríl 2024 - 28, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.thjodminjasafn.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Nemendur í 5., 6. og 7. bekk í Grandaskóla hafa í vetur unnið listaverk og líkön út frá þjóðminjum og sögu þjóðarinnar. Sumt er fært í nútímabúning en annað fær á sig ævintýralegan og stundum hrikalegan blæ.
Börnin notast eingöngu við fundið og endurunnið efni og sýna ríkulegt ímyndunarafl og útsjónarsemi.

Svipaðir viðburðir

Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja

#borginokkar