Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarleikhús
26, apríl 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.borgarleikhus.is/syningar/krakkathing-fiusolar-opin-dagskra
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Meira nammi – minni fisk! 🍭
Halló öll! Hér kemur áríðandi tilkynning og áríðandi tilfinning!
Krakkar taka yfir Stóra sviðið í Borgarleikhúsinu!
Opin dagskrá þar sem krakkarnir í Fíusól sýna atriði úr sýningunni og kynna niðurstöður Krakkaþingsins sem haldið verður fyrr um daginn. Í lok dagskrár verður öllum börnum boðið upp á svið til að taka undir í Baráttusöng barna – FYLLUM STÓRA SVIÐIÐ AF BÖRNUM! Endalaust fjör og endalaust stuð og ókeypis inn! Foreldrar velkomnir líka...

Svipaðir viðburðir

Tungumálablóm - gagnalist
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Krakkar sýna leikrit
Maximús Músíkús
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Tumi fer til tunglsins
Nýjustu töfrar og vísindi
Prakkarasmiðjan
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Litli Punktur og stóri Punktur
Stemmari
Fellakrakkar
Trúðalæti
Uppáhalds dýrin okkar
Celebs
Börnin endurskapa þjóðminjar
Hvíta tígrisdýrið
Reflar og skildir

#borginokkar