Kóngaklæði, kanína og Hvalsá

Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðminjasafn Íslands
23, apríl 2024 - 28, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.thjodminjasafn.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýning á verkum nemenda í 8 ára bekk í Ísaksskóla.
Nemendur Ísaksskóla koma ítrekað í Þjóðminjasafnið til að skoða og upplifa ólík verk og hugmyndir. Meðal rannsóknarefna hafa verið skjaldarmerki og innsigli, sagnaarfur og refilsaumur. Í úrvinnslu hafa þau teiknað, skrifað sögur, búið til leikrit, farið í leiki og fleira.
Hér má sjá teikningar þeirra af reflum út frá sýningunni Með verkum handanna ásamt frumsömdum sögum um hvern og einn. Jafnframt sýna þau skjaldarmerki ímyndaðra bæjar- og sveitarfélaga.

Svipaðir viðburðir

Röddin í litunum
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Krakkar sýna leikrit
Lúðrasveitin Svanur
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Maximús Músíkús
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Uppáhalds dýrin okkar
Tumi fer til tunglsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar