Jólabragur í Borgarbókasafninu Árbæ

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
05, desember 2021
Opið frá: 13.30 - 15.30

Vefsíða https://www.borgarbokasafn.is/vidburdir/born/jolabragur-i-borgarbokasafninu-0
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Borgarbókasafnið Grófinni 4. des og í Árbæ 5. desember.
Margrét Eir syngur jólalög, Þórarinn Eldjárn, Eva Rún Snorradóttir og Hildur Knúts lesa úr bókum sínum og föndurstund fyrir alla fjölskylduna.
5. desember (Árbæ)
Kl. 13:30 Hildur Knútsdóttir les úr bók sinni Nú er nóg komið
Kl. 13:45 Þórarinn Eldjárn les úr bók sinni Umfjöllun
Kl. 14:00 - 14:45 Margrét Eir og hljómsveit leika jólalög.
Kl. 13:30-15:30 Jólaföndur með Sigurrós

Margrét Eir söngkona kemur fram ásamt hljómsveit og ætla þau að spila nokkur af okkar allra dásamlegustu jólalögum.
Hildur Knútsdóttir verður með upplestur úr bók sinni Nú er nóg komið, Eva Rún Snorradóttir verður með upplestur úr bók sinni Óskilamunir (á laugardeginum) og Þórarinn Eldjárn úr bók sinni Umfjöllun (á sunnudeginum). Einnig verður jólaföndurstund þar sem hægt er að gera t.d. falleg jólatré úr gömlum kiljum.
Með Margréti Eir söngkonu spila þau Sunna Gunnlaugsdóttir píanó, Scott McLemore trommur og, Leifur Gunnarsson á kontrabassa. Allur efniviður verður á staðnum.
Hlökkum til að sjá ykkur. Aðgangur ókeypis.
Nánari upplýsingar:
Hólmfríður Ólafsdóttir verkefnastjóri
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Litli Punktur og stóri Punktur
Stemmari
Trúðalæti
Fellakrakkar
Uppáhalds dýrin okkar
Celebs
Hvíta tígrisdýrið
Sagan af Gýpu
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins

#borginokkar