Litli Punktur og stóri Punktur

Tjarnargata 12, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Tjarnarbíó
27, apríl 2024
Opið frá: 11.00 - 11.30

Vefsíða http://assitej.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Skemmtileg trúðasýning þar sem trúðar fjalla um einelti á þann hátt að það er bæði fyndið og upplýsandi. Verkið var unnið með kennurum og nemendum í 3 bekk.
Sýningin verður sýnd í Tjarnarbíó, laugardaginn 27. apríl kl 11.00
Sýningin er "afslöppuð" sem þýðir að hún er aðgengileg fyrir skynsegin börn.
Hægt er að panta miða á ungipostur@gmail.com eða ná í miða amk hálftíma fyrir sýningu.

Svipaðir viðburðir

Tungumálablóm - gagnalist
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Litli Punktur og stóri Punktur
Stemmari
Fellakrakkar
Trúðalæti
Uppáhalds dýrin okkar
Celebs
Börnin endurskapa þjóðminjar
Hvíta tígrisdýrið
Reflar og skildir
Sagan af Gýpu
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Syngdu mér sögu
Gróður í Grafarvogi
Lúðrasveitin Svanur
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli

#borginokkar