Fellakrakkar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
25, apríl 2024
Opið frá: 12.00 - 12.20

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hressu krakkarnir í 4. bekk í Fellaskóla hafa undanfarið samið fullt af tónlist og textum, og jafnverl tekið upp tónlistarmyndbönd með grænskjás-aðferð! Nú er komið að því að flytja þetta allt á BIG BANG í Hörpu, komið og heyrið lög eins og “Dýralagið”, “Fjórði bekkur” og “Sonic” með krökkunum undur tónlistarstjórn eins ástsælasta trommara íslands, Hrafnkels Arnars Guðjónssonar – Kela.

Flytjendur: Hrafnkell Arnar Guðjónsson og 16 krakkar úr Fellaskóla

Svipaðir viðburðir

Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður

#borginokkar