Reflar og skildir

Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðminjasafn Íslands
23, apríl 2024 - 28, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.thjodminjasafn.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Nemendur í 5. og 6. bekk Dalskóla hafa kynnt sér norræna goðafræði og tengja verk sín við spennandi sögur af goðum og jötnum. Norræn heiti rist með rúnum í tré mynda skjöld utan um fínlegan útsaumaðan og málaðan myndrefil.

Svipaðir viðburðir

Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands

#borginokkar