Sumardagsdjass með söngdeild FÍH

Hamraborg 6, 200 Kópavogur

Dagsetningar
Bókasafn Kópavogs
25, apríl 2024
Opið frá: 17.00 - 17.40

Vefsíða https://menning.kopavogur.is/event/hadegisdjass-med-tonlistarskola-fih-5/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ljúfir tónleikar með framhaldsnemendum af söngdeild Tónlistarskóla FÍH, síðasta fimmtudag hvers mánaðar á Bókasafni Kópavogs.

Lög sem öll þekkja í bland við sjaldheyrðari smelli, sveifla og sving, stuð og stemning.

Rán Ragnars og Vigdís Þóra Másdóttir koma fram á þessum indælu síðdegistónleikum i sumarbyrjun.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.
Tónleikarnir fara fram á annarri hæð Bókasafns Kópavogs.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar