Jólasögustund og föndur

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
14, desember 2023
Opið frá: 14.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/jolasogustund-og-fondur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sögustund, spjall og föndur

Við kíkjum í jólaboð hjá Línu Langsokk og eigum saman notalega stund.
Sagan fjallar um börn og jól, sjálfstæði og vináttu, veislu og hund.
Sagan er eftir Astrid Lindgren og Ingrid Vang Nyman myndskreytti.
Að lestri loknum spjöllum við saman og föndrum eitthvað fallega jólalegt.
Mikið væri gaman ef gestir mættu með jólasveinahúfur eða önnur jólaleg höfuðföt.
Sögustundin hentar best börnum 4 ára og eldri.

Svipaðir viðburðir

Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Börnin endurskapa þjóðminjar
Gamla Reykjavík - Krakkaleiðsögn á táknmáli
Uppáhalds dýrin okkar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Gróður í Grafarvogi
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Nýjustu töfrar og vísindi
Prakkarasmiðjan
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Litli Punktur og stóri Punktur

#borginokkar