Stuart Rich­ardson │Undir­alda

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
20, janúar 2024 - 21, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 18.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/p/ljosmyndasafn-reykjavikur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á sýningunni Undiralda kynnast gestir hinni persónulegu sýn ljósmyndarans Stuart Richardson á íslensku landslagi þar sem náttúran er uppspretta bæði sorgar og vonar.
Sýningin byggir á meistaraverkefni Stuarts við Listaháskólann í Hartford í Bandaríkjunum og samanstendur af af stórum prentverkum á japönskum bókrollupappír, innrömmuðum ljósmyndum, seríu af stuttum myndböndum og handgerðri bók, prentuð á japanskan pappír og bundin á hefðbundinn máta. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið er sýnt í heild sinni.

Sýningin er tilraun ljósmyndarans til til að miðla þeim flóknu tilfinningum sem hann upplifir í náttúru Íslands. Stuart flutti til Íslands árið 2007 með þá von í brjósti að að landið væri athvarf frá þeirri umhverfiseyðileggingu sem á sér stað víða í heiminum. Sem fullgildur þjóðfélagsþegn á Íslandi deilir hann áhyggjum sínum með gestum sýningarinnar á þeim öru breytingum sem orðið hafa á íslenskri náttúru síðan hann heimsótti landið fyrst árið 2005.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar