Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
23, apríl 2024
Opið frá: 18.00 - 19.30

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/vidburdir/marta-staworowska-gullsmidur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Marta Staworowska hefur verið í vinnustofudvöl í safninu frá því í byrjun febrúar. Við bjóðum ykkur velkomin að fagna með okkur og skoða það sem Marta hefur verið að hanna og smíða undanfarnar vikur. Uppskeruhátíðin er hluti af HönnuanrMars 2024.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar