Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Norræna Húsið
23, apríl 2024 - 28, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða http://nordichouse.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Tilraunir, rannsóknir og módel af húsum framtíðarinnar, séð með augum tíu ára barna, verða í anddyri Norræna hússins á meðan á Barnamenningarhátíð og Hönnunarmars stendur yfir. Á sýningunni má sjá verk nemenda Hólabrekkuskóla sem unnin voru í vetur í samstarfi við kennara og fræðslufulltrúa Norræna hússins. Innblástur verkefnisins var sýningin Wasteland Ísland og sjálfbærni í byggingarlist en inn í verkefnið fléttast einnig almenn fræðsla um byggingarlist, skoðun á uppbyggingu Breiðholtsins og hönnun Alvars Aalto, sem er arkitekt Norræna hússins. Í verkefninu var einnig áhersla á almenna umræðu og kynningu á arkitektúr í þeim tilgangi að auka meðvitund nemenda um hvernig umhverfi getur haft áhrif á líðan einstaklinga. Við framleiðslu verkanna voru nýtt efni sem einnig er að finna á sýningunni Wasteland Ísland í bland við önnur hefðbundin og óhefðbundin efni við módelgerðina.

Svipaðir viðburðir

Röddin í litunum
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Reflar og skildir
Nýjustu töfrar og vísindi
Prakkarasmiðjan
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Syngdu mér sögu
Litli Punktur og stóri Punktur
Trúðalæti
Lúðrasveitin Svanur
Alheimur, hvað er hljóð?
Hvíta tígrisdýrið

#borginokkar