Börnin endurskapa þjóðminjar

Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðminjasafnið
23, apríl 2024 - 28, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.thjodminjasafn.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Börn í 5.,6. og 7. bekk Grandaskóla hafa í vetur unnið að listaverkum og líkönum þar sem þau velta fyrir sér þjóðminjum og sögu þjóðarinnar. Sumar þjóðminjarnar eru færðar í nútímabúning á meðan aðrar fá á sig ævintýralegan og stundum hrikalegan blæ. Börnin notast eingöngu við fundið og endurunnið efni og verkin einkennast af sterku ímyndunarafli og einstakri útsjónarsemi.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Sjálfsmyndir og minningar
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Ertu normal? Ljósmyndasýning
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
skart:gripur
Tónleikar með Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi

#borginokkar