Kryfjum ferlið: Korda Samfónía

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
05, júní 2024
Opið frá: 13.00 - 16.00

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/kryfjum-ferlið-korda-samfonia
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Smiðja þar sem skapandi ferli Kordu Samfóníu verður krufið með meðlimum hljómsveitarinnar ásamt þátttakendum úr heilbrigðis- og listageiranum. Gestum er boðið að fylgjast með og taka þátt í umræðum.
Building Bridges Through Collaboration (Byggjum brýr með samvinnu) er þriggja ára rannsóknarverkefni sem skoðar starfsemi og aðferðafræði MetamorPhonics sem er dæmi um samfélagsmiðað tónlistarverkefni. Tilgangurinn er að skilja margvíslega þætti MP, meðal annars bakgrunn og áhugahvöt þátttakenda, hugmyndafræði og leiðarljós MP og bera saman við önnur samfélagsmiðuð tónlistarverkefni. Klúbburinn er gestgjafi fyrsta hluta rannsóknarinnar.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Sjálfsmyndir og minningar
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
skart:gripur
Ertu normal? Ljósmyndasýning
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Tónleikar með Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi

#borginokkar