YFIRTAKA: Happy Pinoy

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
08, júní 2024
Opið frá: 11.00 - 00.00

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/yfirtaka-happy-pinoy
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!
Gleðirík yfirtaka sem hljómar og bragðast stórfenglega! Happy Pinoy er óformlegur listhópur Filippseyinga á Íslandi. Þau lýsa sér sem asísku klisjunni því saman hlæja þau, elda og syngja. Þau ætla að bjóða gestum og gangandi upp á stórskemmtilega dagskrá í Klúbbnum – meðal annars Sinulog-dansa, filippseyskt hlaðborð í boodle fight-stíl, harana-serenöður, ljóðlist – og auðvitað smá karókí líka.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Sjálfsmyndir og minningar
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Ertu normal? Ljósmyndasýning
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
skart:gripur
Tónleikar með Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi

#borginokkar