Hér & nú: Safer Spaces – öruggari rými

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
14, júní 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/her-nu-safer-spaces
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!
Viðburðurinn fer fram á ensku.
Pallborð þar sem gestir frá Sleik, Andrými og Svigrúmi deila reynslusögum, fara yfir hugmyndir um örugg rými, ábyrgð skipuleggjenda í róttæku félagslegu rými og hvernig hlúa megi að fólki á viðburðum, hátíðum, fundum og í partýjum. Happy hour á barnum og opnar umræður í lokin.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
Sjálfsmyndir og minningar
skart:gripur
Ertu normal? Ljósmyndasýning
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Tónleikar með Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
Reflar og skildir
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi

#borginokkar