Föstudagsfiðrildi Listhópa & Götuleikhús Hins Hússins

Lækjartorg , 101 Reykjavík

Dagsetningar
Miðborg Reykjavíkur
07, júní 2024 - 28, júní 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 14.00

Vefsíða http://www.hitthusid.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listhópar & Götuleikhús Hins Hússins sýna og skemmta gestum og gangandi á milli 12:00 -14:00 í miðborg Reykjavíkur.
Hvetjum öll til að mæta og upplifa brot af því besta sem listagrasrótin hefur upp á að bjóða.
Dans, leiklist, myndlist og götuleikhús!
Nánari upplýsingar um dagskrá birt síðar hér.

Listhópar Hins Hússins eru starfrækir yfir sumartímann og gefst ungu fólki kostur á að sækja um og koma með hugmyndir að skapandi verkefnum sem þau vinna síðan í 8 vikur yfir sumartímann.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar