Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju – Íslenskar og erlendar perlur

Sólheimar , 104 Reykjavík

Dagsetningar
Langholtskirkja
16, desember 2023 - 17, desember 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.00 - 00.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Jólasöngvarnir í Langholtskirkju – hálfrar aldar hefð!

Kór Langholtskirkju heldur árlega jólatónleika sína – Jólasöngvana – dagana 16. og 17. desember 2023. Kirkjan er þekkt fyrir góðan hljómburð og þægilegt andrúmsloft, og tónleikarnir eru kjörið tækifæri til að komast í hátíðarskap.

Svipaðir viðburðir

Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR

#borginokkar