JÓLAMATARMARKAÐUR ÍSLANDS

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
16, desember 2023
Opið frá: 11.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands er elsti og stærsti matarmarkaður sem haldin er á Íslandi. Á markaðinn koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur víðsvegar af landinu með fjölbreyttar vörur. Einstök stemning þar sem framleiðendur sjálfir kynna og selja sínar vörur af einskærri ástríðu. Matarmarkaður Íslands gengur út á uppruna matvæla, umhyggju framleiðenda og upplifun neytenda. Jólamatarmarkaður Íslands verður 16-17 desember í Hörpu. Öll velkomin.

Hinn eini sanni Matarmarkaður Íslands ´verður í Jólaskapi í Hörpu 16 og 17 des

Svipaðir viðburðir

Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
HönnunarMars: After Stone
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH

#borginokkar