Fjölskyldumorgnar í Grófinni

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
08, júní 2023 - 31, ágúst 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.30 - 11.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/kikid-i-heimsokn/fjolskyldumorgnar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við tökum vel á móti fjölskyldum með börn á öllum aldri. Við leggjum áherslu á notalega samveru, leik, lestur og spjall.

Klukkan 11 býður starfsmaður upp á söngstund fyrir krílin.
Hér skapast gott tækifæri til að kynnast öðrum fullorðnum með lítil börn og skiptast á sögum um lífið, tilveruna og auðvitað börnin.

Bókasafnið á mikið af forvitnilegum og fræðandi bókum og tímaritum sem tengjast uppeldi og umönnun ungbarna sem hægt er að grípa með sér í leiðinni.

Svo er auðvitað mikið úrval af krílabókum, til að kveikja áhuga barnanna á bókmenntum!

Staðsetning: Barnadeild á 2. hæð

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar