Sýningaropnun: Hugsandi haugur

Grasagarðurinn

Dagsetningar
Grasagarður Reykjavíkur
23, mars 2024 - 02, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og í listfræði við Háskóla Íslands. Ellefu myndlistarmenn sýna verk sem þeir hafa unnið sérstaklega fyrir samhengi Grasagarðsins og gefa færi á að upplifa samtímamyndlist í lifandi umhverfi.

Tekist er á við hugmyndina um lifandi safn og spurt hversu meðvitaður hugsandi haugur sé. Hugsandi haugur vísar til myndlistarmannanna sem hóps af þenkjandi verum sem bregðast við manngerðum garðinum hvert á sinn hátt og ekki síður við garðinum og kerfa innan hans sem gætu haft meiri meðvitund en við manneskjur höfum hingað til gert ráð fyrir.

Sýningin stendur til 2. apríl

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
Reflar og skildir
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Regnbogi meistarans

#borginokkar