Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarleikhús
25, apríl 2024
Opið frá: 15.30 - 16.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Leiklistarskóli Borgarleikhússins býður upp á skemmtilega leiklistarsmiðju í samstarfi við Barnamenningarhátíð í Reykjavík.
Um er að ræða 90 mínútna leiklistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-11 ára undir leiðsögn nemenda úr Leiklistarskóla Borgarleikhússins. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á leikgleði þar sem krakkarnir leiða skapandi leiklistaræfingar sem henta vel byrjendum í leiklist. Námskeiðið er haldið á Nýja sviði Borgarleikhússins, þátttakendur mæta í gegnum miðasölu Borgarleikhússins. Aðgangur er ókeypis en vegna fjöldatakmarkana í smiðjuna er nauðsynlegt að skrá sig í gegnum Sportabler.

Svipaðir viðburðir

Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands
HönnunarMars: After Stone
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT

#borginokkar