17. júní - Götuleikhús & Listhópar Hins Hússins

Hljómskálagarður

Dagsetningar
Miðborg Reykjavíkur
17, júní 2024
Opið frá: 14.00 - 17.00

Vefsíða https://reykjavik.is/17juni
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listhópar & Götuleikhús Hins Hússins sýnir fjölbreytta listagjörninga á 17. júní! Dans, söngur, tónlist, gjörningar og Götuleikur eitthvað fyrir öll. Ekki missa af frábæru fjöri sem hentar listunnendum, fjölskyldufólki og forvitnum. Allir hópar vera staðsettir í miðbænum og þá helst í Hljómskólagarðinu en frekari upplýsingar um staðsettningu hópanna verður birt þegar nær dregur inn á viðburðinum.

Svipaðir viðburðir

Gróður í Grafarvogi
Tumi fer til tunglsins
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Uppáhalds dýrin okkar
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands

#borginokkar