Kanlínudans

Tjarnargata 12, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Tjarnarbíó
25, apríl 2024
Opið frá: 16.00 - 16.30

Vefsíða http://assitej.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

UNGI sviðslistahátíð býður upp á sýninguna KANLÍNUDANS sem er einstaklega fallleg og sjónræn hálftíma löng danssýning um tvær kanínur sem eru að að fóta sig í heiminum. Þær vilja vita hvernig allt virkar, hvernig maður talar og hvernig er eiga vini og hvernig á að leika sér. Lögð er áhersla á að áhorfendur finni sig í verkinu með ýmsum klappleikjum. Sýningin er eins og margar sýningar á hátíðinni "afslöppuð" sem þýðir að hún er sérstaklega aðgengileg fyrir skynsegin börn..
Aðgangur er ókeypis og hægt er að panta miða á netfanginu ungipostur@gmail.com eða koma hálftíma fyrir sýningu og fá miða.

Svipaðir viðburðir

Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Krakkaþing Fíusólar - Opin dagskrá
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
HönnunarMars: Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun LHÍ
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými

#borginokkar