Lesfriður | Þú og bókin

Sólheimar 27, 104 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Sólheimum
17, janúar 2024 - 24, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 18.00 - 21.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/lesfridur-24
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Öll langar okkur vafalaust til að lesa meira. Reyndin er sú að lesturinn verður oft útundan og víkur fyrir öðrum „mikilvægari“ hlutum eða það gefst einfaldlega ekki næði heima fyrir til að lesa.

Hvernig væri nú að taka frá ákveðinn tíma í viku til lesturs? Svona eins og að fara í ræktina?

Borgarbókasafnið Sólheimum býður áhugasömum lesunnendum í Lesfrið þar sem næði gefst til að lesa í einrúmi, en á sama tíma í félagsskap annarra, eina kvöldstund í viku. Hver og einn lesandi mætir með eigið lesefni eða velur sér bók af safninu. Markmiðið er einungis að gefa sér tíma til að auðga andann með lestri skáldsagna, fræðibóka eða annarra texta.

Svipaðir viðburðir

Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Börnin endurskapa þjóðminjar
Regnbogi meistarans
Allir hafa rödd - Leiksýning barnanna á Bergi

#borginokkar