HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
31, desember 2023
Opið frá: 16.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/hatidarhljomar-vid-aramot-2
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT
Gamlársdagur 31. desember kl. 16
Flytjendur eru Jóhann Nardeau trompetleikari
og Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju.

Verið velkomin á Hátíðarhljóma við áramót er við kveðjum gamla árið og tökum vel á móti hinu nýja.
Hátíðarhljómar við áramót á Gamlársdag hafa um árabil notið mikilla vinsælda í tónlistarlífi Hallgrímskirkju. Í ár gefst tónleikagestum kostur á að njóta hátíðlegara tóna fyrir orgel og trompet í ljósaskiptunum á síðasta degi ársins.

Miðar fást við innganginn og á tix.is
Aðgangseyrir 4.000 kr.

Svipaðir viðburðir

Röddin í litunum
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
Hljóðön – „Ég trúi á betri heim“
Undrabörn - hæfileikjakeppni Undralands
Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars
Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Krakkar sýna leikrit
Hvíldartónleikar með Sigga&Ingibjörgu
Lýðræði dýranna? Ókeypis fjölskyldusmiðja.
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Litli Punktur og stóri Punktur
Celebs
Trúðalæti
Syngdu mér sögu
Hvíta tígrisdýrið
Sagan af Gýpu
Lúðrasveitin Svanur

#borginokkar