SYNGJUM JÓLIN INN!

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
17, desember 2023
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/syngjum-jolin-inn-2
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

SYNGJUM JÓLIN INN!
Verið velkomin í almennan söng, kórsöng og lestra sunnudaginn 17. desember klukkan 17:00 í Hallgrímskirkju.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Að syngja jólin inn er vel þekkt á Englandi og víða á Norðurlöndunum. Þar gefst kirkjugestum kostur á að undirbúa jólahátíðana með því að syngja marga af ástsælustu jólasálmunum auk þess að hlýða á fallegan kórsöng.
Kór Hallgrímskirkju, Kammerkórinn Hljómeyki og Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja og leiða almennan söng undir stjórn Steinars Loga Helgasonar, Erlu Rutar Káradóttur og Friðriks Vignis Stefánssonar. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið.
Prestar safnaðanna taka þátt í tónleikunum með lestrum úr ritningunni og biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir blessar söfnuðinn í lok tónleikanna.

Fram koma:
Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason stjórnandi
Hljómeyki
Erla Rut Káradóttir stjórnandi
Kammerkór Seltjarnarneskirkju
Friðrik Vignir Stefánsson stjórnandi
Björn Steinar Sólbergsson orgel

Hallgrímskirkja - Þinn staður!

Svipaðir viðburðir

Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
skart:gripur
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Allir hafa rödd - Leiksýning barnanna á Bergi
Börnin endurskapa þjóðminjar
Regnbogi meistarans

#borginokkar