„Það er ástæðulaust að þegja þó að ekki sé hlustað á þig“

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Iðnó
21, apríl 2023
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://bokmenntahatid.is/dagskra/hlidarvidburdur-thad-er-astaedulaust-ad-thegja-tho-ad-ekki-se-hlustad-a-thig/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Skáld frá Slóvakíu lesa úr verkum sínum ásamt höfundum af erlendum uppruna á Íslandi sem stigið hafa inn á íslenskan ritvöll á síðustu árum.

Í umræðum verður athyglinni beint að stöðu bókmennta í Slóvakíu og Mið-Evrópu og hvort staðan sé önnur á Íslandi. Jafnframt verður rætt um hlutverk skáldsins á umbrotatímum, mikilvægi skáldskapar fyrir minnihlutahópa og hvernig það er að vera höfundur af erlendum uppruna á Íslandi.

Viðburðurinn er skipulagður af Gunnarsstofnun og Rithöfundasambandi Íslands í tengslum við verkefnið „Epic Residencies“ sem er stutt af Uppbyggingarsjóði EES og snýr að menningarsamstarfi
Íslands, Slóvakíu og Noregs. Yfirskrift viðburðarins vísar í Victor Hugo: „Það er ástæðulaust að þegja þó að ekki sé hlustað á þig“.

Svipaðir viðburðir

Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður

#borginokkar