GULLPLATAN - SENDUM TÓNLIST ÚT Í GEIM!

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa
20, apríl 2023
Opið frá: 12.00 - 12.20

Vefsíða http://www.gullplatan.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

„Hlusta geimverur á tónlist? Hvaða tónlist vilja börn senda út í geim?"

👽🎶 Síðastliðinn vetur hafa börn víðsvegar um Ísland unnið að því að velja efni á svokallaða „Gullplötu“ til að senda út í geim, undir leiðsögn tónmenntakennara og þverfaglegs teymis listafólks og vísindafólks. Nú er komið að stóru stundinni, þegar fulltrúar þessa stóra hóps barna munu frumflytja frumsamið tónverk fyrir geimverur - eruð þið tilbúin?! 🪐✨👽

Flytjendur:
Ingibjörg Fríða Helgadóttir - tónlistarstjóri
Sigurður Ingi Einarsson - tónlistarstjóri
Bjarni Karlsson píanó
Bryndís Ásta Magnúsdóttir gítar
Svava Rún Steingrímsdóttir söngur
Kór Ísaksskóla
Nemendur í Laugarnesskóla
Nemendur í Landakotsskóla
Skólahljómsveit Grafarvogs B-sveit

Listræn stjórnun: ÞYKJÓ
✨☄️ Verkefnið er unnið í þverfaglegu samstarfi við eftirfarandi hóp lista- og vísindafólks og stofnana: Sóley Stefánsdóttir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, Dagný Arnalds, Halldór Baldursson, Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Sigurður Ingi Einarsson, Harpa, Vísindasmiðjan, Space Iceland.
Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði og List fyrir alla. 🌓
Nánari upplýsingar: www.gullplatan.is

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
skart:gripur
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Regnbogi meistarans

#borginokkar