Kjarvalskrakkar

Flókagata 24, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir
18, apríl 2023 - 23, apríl 2023 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Kjarvalskrakkarnir í Kvistaborg hafa aldeilis ekki setið auðum höndum þessa vorönn. Kjarval, álfar og tröll tóku yfir allt starf í Kvistaborg og vá þvílíkt fjör! Börnin tóku þemað og gerðu það algjörlega að sínu. Þessa önn opnuðu þau vinnustofu Kjarvals í dúkkó, gerðu málverkið Fjallamjólk í þrívídd, Kjarvalröppuðu, léku sér í Kjarvalsleikjum, máluðu úti í náttúrunni, heimsóttu Listasafn Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, breyttust í tröll og ræddu um lífið og listina. Þetta ferli bauð okkur að ferðast aftur í tímann og kynnast íslenskri menningu og listum, íslensku landslagi, sögum og ævintýrum. Um fram allt annað uppgötvuðum við okkar innri listamann og í leiðinni víkkuðum við út sjónarhorn okkar á lífið og nýttum okkur ímyndunaraflið og möguleikahugsunina til hins ýtrasta.

Svipaðir viðburðir

Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Hvað er mold?
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
skart:gripur
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Regnbogi meistarans
Allir hafa rödd - Leiksýning barnanna á Bergi
Börnin endurskapa þjóðminjar

#borginokkar