Föndrum og spjöllum á íslensku

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
25, mars 2023 - 22, júní 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 13.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/en/event/arts-crafts/chat-and-craft-icelandic
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Föndrum og spjöllum á íslensku er hluti af viðburðaröðinni Spjöllum með hreim, þar sem boðið er upp á fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að æfa sig að tala íslensku undir handleiðslu reyndra kennara.

Finnst þér gott að dunda við eitthvað á meðan þú spjallar? Gengur þér betur að læra þegar þú vinnur að einhverju í höndunum, til dæmis föndrar eitthvað fínt?
Komdu og æfðu þig að tala íslensku í notalegu og afslöppuðu umhverfi og hittu fleiri sem eru líka að læra. Við föndrum, fáum okkur kaffi/te og spjöllum.

Viðburðurinn er hugsaður fyrir byrjendur í íslensku en er opinn öllum.

Þátttaka er ókeypis og engin skráning.

Svipaðir viðburðir

Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Hvað er mold?
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
skart:gripur
Myndlistarsýning S78 og Tjarnarinnar
Reflar og skildir
Together | Palestínsk útsaumssmiðja
BIRKIÐ Í VERKUM ÁSGRÍMS JÓNSSONAR – Birkirannsókn
ÍSABROT– jöklar í íslenskri myndlist
Framtíðarblóm
Eldur, ís og mjúkur mosi
Hinsegin Prom
Byggingarlist, Breiðholtið og borgin okkar
Regnbogi meistarans

#borginokkar