YFIRTAKA: (H)ANDAFLUG

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
09, júní 2024
Opið frá: 11.00 - 23.59

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/yfirtaka-handaflug
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!

Sviðslistahópurinn O.N. productions lætur hendur standa fram úr ermum þegar íslenska táknmálið tekur Iðnó yfir.
Gestir fá að spyrja og fræðast, leika og læra, njóta lista og kynnast menningarheimi Döff. Yfirtakan verður sannkallað hlaðborð af fjölbreyttum réttum á borð við vinnustofur, spjallstundir og táknmálskaffihús. Hápunkturinn verður skemmtidagskráin Haltu kjafti og horfðu! #2, þar sem Döff listafólk býður til veislu fyrir skynfærin, hláturtaugarnar og hjartað.
Íslenska táknmálið ræður ríkjum en séð verður til þess að veita heyrandi þátttakendum aðgengi eftir þörfum.

Svipaðir viðburðir

Börnin endurskapa þjóðminjar
Reflar og skildir
Lúðrasveitin Svanur
Kóngaklæði, kanína og Hvalsá
Alheimur, hvað er hljóð?
Opnunarhátíð UNGA sviðslistahátíðar
Kósýhorn Borgarbókasafnsins
Maximús Músíkús
Tumi fer til tunglsins
Uppáhalds dýrin okkar
Hljómferðalag með Dj. Flugvél og geimskip
Gróður í Grafarvogi
Stemmari
Fellakrakkar
Celebs
Syngdu mér sögu
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi

#borginokkar