POPera

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
07, júní 2024
Opið frá: 20.30 - 00.00

Vefsíða https://www.listahatid.is/en/vidburdir/popera
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!
Fylgið fjólubláum varúlfi í háskaför um alheiminn. POPera er margmiðlunarlistaverk eftir þau Diönu Burkot, trommuleikara Pussy Riot, og fjöllistamannninn Michael Richardt sem máir út mörkin milli tónleika og gjörningalistar. Diana Burkot (AKA Rosemary loves a blackberry) þeytir skífum eftir sýninguna.

Diana Burkot er pródúsent, tónskáld, tónlistarflytjandi (raftónlist, trommur, söngur, hljóðgervill), plötusnúður, listakona, aktívisti og vídeólistakona. Michael Richardt er listamaður sem vinnur mest með tíma og langvarandi gjörninga. Hann skapar kvikmyndir, ljósmyndir, skúlptúra, texta og hreyfingar. Hann trúir á mæðraveldið.

Svipaðir viðburðir

HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands
Krakkar kenna krökkum - Leiklistarsmiðja
HönnunarMars: After Stone
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT
Sumardagsdjass með söngdeild FÍH
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Sjáðu mamma, engar hendur !
Kanlínudans
Sjálfsmyndir og minningar
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Matti og Maurún - Hulinn heimur íslenskra maura
skart:gripur

#borginokkar