Slettireka í Hörpu

Dagsetningar
02, febrúar 2017 - 05, febrúar 2017 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 18.00 - 23.59

Vefsíða http://www.harpa.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ljósahjúpi Hörpu verður breytt í risastóran gagnvirkan striga. Hverjum sem er verður gert mögulegt að myndskreyta strigann með því að klessa á hann sýndarmálningu. Myndskreytingin fer þannig fram að þú opnar Paint Splatter (www.paint.is) á símanum þínum og velur þar úr litum og hvar þú vilt sletta málningu á glerhjúpinn. Áhrifin sjást strax á glerhjúpnum og lýtur sýndarmálningin þar sömu náttúrulögmálum og annar seigfljótandi vökvi þar sem hann tekur að leka hægt og rólega niður. Höfundar verksins eru þeir Halldór Eldjárn og Þórður Hans Baldursson.

Í nóvember 2015 efndu Harpa, Stúdío Ólafs Elíassonar og Höfuðborgarstofa til samkeppni um efnilegasta listaverkið sem nýtir sér ljósahjúp Hörpu. Vinningstillaga, Slettireka varð fyrir valinu og var fyrst sýnt á Vetrarhátíð í Reykjavík 2016.

Svipaðir viðburðir

HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands
HönnunarMars: After Stone
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Matti og Maurún - Hulinn heimur íslenskra maura
Hvað er mold?
Sjálfsmyndir og minningar
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
skart:gripur
Ertu normal? Ljósmyndasýning
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Tónleikar með Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar

#borginokkar