Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Kringlunni
22, maí 2024
Opið frá: 16.30 - 18.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/allt-sem-thu-vildir-vita-um-furdusogur-en-thordir-ekki-ad-spyrja
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir spjallar við fimm furðusagnahöfunda á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Hvað eru furðusögur, hvernig líta þessir ólíku höfundar á formið og hver er staða þess innan íslenska bókmenntaheimsins? Höfundarnir eru Alexander Dan Vilhjálmsson, Ármann Jakobsson, Emil Hjörvar Petersen, Hildur Knútsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Pallborð hefst kl. 16:50 og hægt verður að spyrja höfunda og fá sér kaffi í kjölfarið.

Svipaðir viðburðir

HönnunarMars: Mannlif, byggð og bæjarrými
HönnunarMars: Híbýlaauður
HönnunarMars: Nýting og nægjusemi
HönnunarMars: ENDURTAKK x Rauði kross Íslands
HönnunarMars: After Stone
Uppskeruhátíð – Marta Staworowska gullsmiður
HönnunarMars: Stofnendur FÍT
Á mínu máli: skart:gripur – leiðsögn á pólsku
Allir með
Matti og Maurún - Hulinn heimur íslenskra maura
Sjálfsmyndir og minningar
Það sem vantar – Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
Listasýning Laugó
Hvað er mold?
Gægjusýning - Ekki kíkja, þetta er list
Ertu normal? Ljósmyndasýning
Síðdegistónar í Hafnarborg – Blúsband Maríu
Myndlistarsýning Hinsegin félagsmiðstöðvarinnar
skart:gripur
Sögustund á náttfötunum

#borginokkar